15% afsláttur af öllu!

Afsláttur reiknast við kassann. Rýmum vegna flutninga. Meyjan mun bjóða upp á nýjar vörur og aukna þjónustu á nýjum stað. Skráið ykkur á póstlistann til að fylgjast með - eða fylgið meyja.is á facebook og instagram.

Kær kveðja, Meyjan.

Fróðleikur og fréttamolar Meyjunnar

Meyjan er komin á instagram!

Meyjan er komin á instagram!

Loksins, loksins...
apríl 15, 2021
Nokkur vinsælustu og bestu unaðstækin árið 2020

Nokkur vinsælustu og bestu unaðstækin árið 2020

Reglulega eru birtar einkunnir eða mat á því í tímaritum erlendis, hvað eru bestu og/eða vinsælustu unaðstækin. Mikið framboð er af mismunandi vörum fyrir unað og persónulega umhirðu, og það getur verið erfitt að ákveða hvað á að kaupa. Þannig getur verið gott að glöggva sig á því með því að skoða umsagnir annarra.
desember 06, 2020
Svartur föstudagur til enda mánaðarins

Svartur föstudagur til enda mánaðarins

Meyjan býður viðskiptavinum sínum 20% afslátt með kóðanum SVARTUR20 og 10% af öllu öðru frá miðnætti í kvöld til miðnættis á mánudag. Meyjan vill gjarnan benda viðskiptavinum sínum á fleiri góð tilboð á frá og með Svörtum föstudegi til og með Cyber mánudags í boði 1111.is og Netgíró.

nóvember 26, 2020