Nokkur vinsælustu og bestu unaðstækin árið 2020
Reglulega eru birtar einkunnir eða mat á því í tímaritum erlendis, hvað eru bestu og/eða vinsælustu unaðstækin. Mikið framboð er af mismunandi vörum fyrir unað og persónulega umhirðu, og það getur verið erfitt að ákveða hvað á að kaupa. Þannig getur verið gott að glöggva sig á því með því að skoða umsagnir annarra.