XS Acid Digestive Aid 30 stk.

1.165 kr 699 kr

XS Acid hylkin frá Aloe Pura innihalda sérvaldar náttúrulegar jurtir sem stuðla að heilbrigðri meltingarstarfssemi.

XS Acid Digestive Aid eru hylki til inntöku framleidd úr ferskri Aloe Vera jurtinni ásamt öðrum náttúrulegu jurtum. Sérfræðingar velja náttúruleg innihaldsefni og leggja mikið upp úr rannsóknum á samsetningu þeirra sérstaklega með það í huga að viðhalda heilbrigðri meltingarstarfsemi. Hylkin róa magann og viðhalda heilbrigðri meltingu.

XS Acid hylkin innihalda sérvaldar náttúrulegar jurtir sem stuðla að heilbrigðri meltingarstarfssemi.

Notkun: Ráðlagt er að taka 1 hylki daglega fyrir máltíð. Ekki er mælt með að ófrískar konur né börn taki inn hylkin.

Innihaldsefni
Calcium phosphate Microcristalline celulose Fennel Camomile Pineapple Peppermint essential oil Aloe vera concentrated powder Papain Bromelain Hydroxypropyl cellulose Magnesium stearate Silica.

Magn: 30 töflur.