Uppselt!

Vivag blautklútar 15 stk.

990 kr

This product is sold out

Margar konur finna fyrir þörf til að þvo og snyrta kynfærasvæðið í erli dagsins. Það getur verið vegna blæðinga, þvagleka, lyktar, kynlífs eða eingöngu til að líða vel. Tækifæri til þess eru þó takmörkuð utan heimilis, hvort sem er í heimsókn hjá öðrum, í vinnu, í bæjarferð, á ferðalagi eða e.k. útivist. 

Vivag blautklútar fyrir kynfæri eru mildir og góðir fyrir húðina. Þeir hjálpa þér hreinsa viðkvæma húð á og í kringum kynfærin þegar rennandi vatn er ekki innan seilingar. Klútarnir eru mjög mildir fyrir húðina á viðkvæmum svæðum og varna því að að húðin þornar ekki upp og veitir ferska og hreina tilfinningu. Klútarnir innihalda mjólkursýru, sem tryggir eðlilegt jafnvægi og lágt sýrustig þeirra (pH 4,5) er í samræmi við sýrustig kynfærasvæðisins. 

Lítil og nett pakkning sem passar vel í veski, tösku eða í vasann.

Auk þess að vera ákjósanlegir fyrir líkamann eru Vivag blautklútarnir vistvænir, því þeir brotna niður í náttúrunni. Við framleiðslu þeirra er tekið tillit til umhverfisins, velferðar dýra og vistkerfa. Óhætt er að sturta þeim niður í salerni (þó ekki fleiri en 5 í einu).

Magn: 15 blautklútar í pakka