ViboKit - titrarasett

2.590 kr

ViboKit er alhliða sett, hannað til að uppfæra titrarann og fá meiri skemmtun og unað úr honum!

ViboKit er alþjóðlegt og passar með næstum öllum víbradorum: FeelzToys, LELO, SinFive, Fun Factory, OhMiBod, ManzzzToys o.fl. 

Með ViboKit geturðu auðveldlega sett sogskál á hvaða víbrador sem er til að festa hann hvar sem er nánast, t.d. í baðinu eða svefnherbergishurðina! Býr til handfrjálsar fullnægingar í hverju herbergi og á hvaða fleti sem er! En það er ekki allt og sumt! Fáðu meiri ánægju úr víbradornum með því að setja á hann hringinn og snípnisörvunina í réttri stellingu og víbradorinn færist upp á enn hærra stig unaðs!

Innihald: 
- Alhliða sogskál
- Hringur með snípnisörvun 
- 3 batterí
- Auka hringur fyrir örvun á G-svæði

Efni: Líkamsvænt TPE