Venicon - Kynorkuhylki fyrir hana (4 stk)

3.199 kr

Venicon For Women hylkin örva kynlöngun og losta. 

Eiginleikar:
- Örva kynlöngun
- Auka kynorkuna
- Draga úr þreytu og styðja við heilbrigðan orkubúskap líkamans

Venicon fyrir konur er blandað til að mæta þörfum kvenna.

Þessi blanda er gerð úr hágæða jurtum, vítamínum og steinefnum til að stuðla að meiri orku auk þess að innihalda náttúruleg ástarlyf til að örva kynlöngun.

Hvernig virka hylkin?

Þessi hylki innihalda náttúrulega blöndu efna til að auka kynorkuna og líkamlega vellíðan. 

Maca Root duft er vel þekkt ástarlyf úr jurtaríkinu sem veldur kynferðislegri örvun. Maca er með mikið magn af tyrosine og phenylalanine. Þessar amínósýrur örva flæði taugaboðefna í heilanum sem framkalla kynlöngun.

Niacin gegnir mikilvægu hlutverki í heilbrigðri virkni taugakerfisins og eflir orkubúskap líkamans.

Tribulus Terrestris örvar kynlöngun og viðbragð og getur haft örvandi áhrif á kynlöngunina. Sarsaparilla inniheldur „saponins,“ virkni efnisins líkir eftir virkni hormóna og eflir kynheilsuna. Jurtin eykur flæði testósteróns, sem eykur kynorkuna í konum og körlum.

Einnig hafa Amerískt Ginseng og engiferrót jákvæð áhrif á kynlöngun og frammistöðu.

Muira Puama bætir blóðflæðið í líkamanum og til kynfæranna. Cayenne pipar og L-arginine örva einnig blóðflæðið, sem eykur stinningu og bætir frammistöðu.

Kola hneta og kaffein auka orkuna og frammistöðuna.

Kalk er nauðsynlegt steinefni sem styður heilbrigða vöðvavirkni og viðbragð fyrir tilstilli taugakerfisins.

Inniheldur 4 hylki

Innihald í 2 hylkjum: fylliefni: E460, 268 mg Maca (Lepidium meyenii), 116 mg Calcium (as Calcium carbonate) (15 % RDA*), 84 mg Catuaba (Erytroxylum catuaba), 84 mg Muira puama (Ptychopetalum olacoides), Coating: (HPMC (hydroxypropylmethylcellulose); litarefni: E172; (carrier: Triacetin); Carnuabawax; Talc), kekkjavörn: E570, E572, E551, 68 mg L-Arginine, þykkiefni: E468, 50 mg Niacin (as Nicotinamide) (313 % RDA*), 50 mg Kola nut (Cola acuminata), 50 mg Oat (Avena sativa), 50 mg Stinging nettle (Urtica dioica), 50 mg Pumpkin seed, 40 mg Cayenne pepper (Capsicum annuum), 40 mg Tribulus terrestris extract, 40 mg Ginger (Zingiber officinale), 34 mg American ginseng (Panax quinquefolius), 34 mg Siberian ginseng (Eleutherococcus senticosus), 34 mg Korean ginseng (Panax ginseng), 34 mg Sarsaparilla (Smilax aristolochiifolia), 20 mg Caffeine, 20 mg Beef extract, 10 mg Zinc (as Zinc gluconate) (100% RDA*) *RDA = ráðlagður dagsskammtur.

Ráðlögð notkun:
Mælt er með 1 eða 2 hylkjum með nægilegu vatni um það bil hálftíma áður en leikar hefjast. Takið ekki meira en 2 hylki á sólarhring. Ekki er mælt með að ófrískar konur neyti hylkjanna. Vinsamlega hlítið leiðbeiningum.

Viðbótarupplýsingar: Inniheldur glúten. Þetta er blanda úr jurtum, vítamínum steinefnum og amínósýrum. Bætiefni skyldi ekki koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði og heilbrigðan lífsstíl. Geymist á köldum, þurrum stað þar sem að börn ná ekki til.