mooncup - Tíðabikar stærð A eða B

1.000 kr

Mánabikarinn er hinn upphaflegi, mjúki tíðabikar úr læknasílikoni. Hann er hannaður af konum og er þægilegur og umhverfisvænn valkostur í stað túrtappa og dömubinda.

Mánabikarinn hefur verið framleiddur og seldur síðan árið 2002, og er notaður af milljónum kvenna um heim allan. Bikarinn dregur úr sorpmengun, óþægindum og kostnaði við blæðingar.

En hvora gerðina á að velja?

Stærð A er 3mm stærri en stærð B, sem er lítill en mikilvægur munur.

Stærð A hentar konum sem hafa eignast barn eða eru orðnar eldri en þrítugar.

Breidd, 46mm - Lengd, 50mm

Stærð B hentar ungum konum sem hafa ekki eignast börn. 

Breidd, 43mm - Lengd, 50mm

 

Varan er í eldri umbúðum og er því á lækkuðu verði.