ROCKS-OFF The-Vibe - Titrari fyrir karlmenn

14.990 kr

The-Vibe er einstakt og sveigjanlegt unaðsleikfang fyrir karlmanninn. Um er að ræða hring fyrir lim og pung, ásamt titrara sem nær undir punginn, og inn í rassboruna til að örva P-blettinn. Mikið hefur verið lagt í hönnunina til að laga sig sem best að líkama karlmannsins. The-Vibe tryggir frábæra upplifun í kynlífi með maka eða elskhuga af báðum kynjum, eða þá bara við notalega stund með sjálfum sér.

Þægilega lagaður endinn er nettur og rennur ljúft inn um bakdyrnar, með það í huga að virka eins og paratæki fyrir karlkyns pör. Hann er með titrara sem örvar lim og P-blett samtímis. Hann er með tveimur öflugum, sjálfstæðum mótorum, annar er fyrir P-blettinn og hinn til að örva svæðið undir pungnum. 

Hann kemur með fjarstýringu svo að auðvelt er að kveikja og slökkva, og stilla hraða og mynstur.

- 10 taktar og titringsmynstur
- 1,5 klst hleðslutími og 1 klst notkunartími
- Algerlega sveigjanlegur til að laga sig að líkamanum
- Hannaður fyrir einstaklinga og pör
- Öruggt sílikon
- Tveir sjálfstæðir og öflugir mótorar
- Fjarstýring
- USB - segulsnúra
- 100% vatnsheldur
- Fjarstýring (einnig endurhlaðanleg)