RIANNE S Icons Femsation - Unaðssproti

9.399 kr

Upplifðu kvenleikann til fulls með Femsation sprotanum frá RIANNE S. Nákvæm örvun tryggir öfluga nautn. Mælt er með að nota hann á sníp og geirvörtur. Hann er auðveldur í notkun þar sem hann er nettur og passar vel í lófa. Sprotinn er endurhlaðanlegur og með fimm stillingum. Notaðu hann til að opna nýja vídd af unaði fyrir þig og elskhugann þinn.

Inniheldur:
1 Femsation sproti
1 USB hleðslusnúra
1 Notkunarbæklingur

Vörulýsing:
- Þyngd: 75 gram
- Rafhlaða: Li-ion
- Hleðsluspenna: 100–240V
- Hljóðstyrkur: <55dB
- Titringsmynstur: 5
- Notkunartími 2 klst
- Vatnsheldni: Vatnsvarinn
- Efni: Læknasílikon og ABS plastefni
Stærð: 4,8 cm x 12,6 cm