OXBALLS Cock Sling 2 - Göndulsnara svört

4.999 kr

COCKSLING-2 er langsamlega besta göndulsnaran sem við hjá OXBALLS höfum búið til — við notum hana til að ríða, rúnka okkur, fyrir pissuleik og til að láta sjúga okkur, við göngum í henni undir fötum til að líta út fyrir að hafa meira undir okkur... og við vitum að þú hefur gert það líka. Síðastliðin þrjú ár höfum við selt meira af henni en af öllu öðru sem við framleiðum samanlagt! 

Við furðum okkur á því hvernig aðrir hafa reynt að líkja eftir okkur, hönnuninni hefur verið stolið og reynt að gera eftirlíkingar, en engar þeirra jafnast á við tilfinninguna, sniðið og útlitið á fyrstu gerð!

Þetta er besta lim/pung leikfangið sem til er...

Þegar menn eru búnir að átta sig á því, að við gerðum fyrstu COCKSLING göndulsnöruna, þá fáum við að heyra svo margar sögur af því hvernig þeir fíla hana, eða hvernig þeim finnst best að nota hana, eða hversu margar þeir eiga... „eina kynlífsdótið sem ég á“, (og hvernig henni hefur verið stolið af þeim)...

Við kynntum COCKSLING-2 við opnun sérverslunar okkar... hin nýja hönnun er mýkri og teygjanlegri á álagspunktum, við fengum endurbætta útgáfu af FLEX-TRP efninu sem er sterkari, en um leið líkari mjúku sílikoni viðkomu, við endurbættum opin til að passa betur, allt án þess að upphafleg hönnun þyrfti að líða fyrir það.

Varan á einfaldlega of marga aðdáendur til að við getum leyft okkur að klúðra henni!

Settu hana á og fáðu þér að ríða. Hún umvefur punginn á þér og grípur um rótina á limnum til að halda þér grjóthörðum á meðan, og nuddar allt sem þú átt út úr þér í leiðinni... Hún lagar sig að líkamanum og gerir þér mögulegt að pissa á meðan þú ert beinstífur og brunda án þess að fá klemmutilfinningu, eins og getur komið með venjulegum limahringjum.

Ef þú hefur einhverntíman legið í rúminu og rúnkað þér, með því að halda um punginn og rótina á limnum um leið - það er þesskonar tilfinning sem þú færð - hún pumpar upp á þér eistun og stækkar liminn, þannig að allt stellið verður þrútnara og næmara fyrir hverri stroku.

Gerð til að taka vel og lengi á því!

Eiginleikar:
- Lim- og punggat: 2.8 cm
- Limgat: 2.5 cm
- Punggat: 2.5 cm
- Lengd: 5.1 cm