Sensuva ON - Örvandi krem fyrir hana

3.299 kr

Þúsundir kvenna hafa prófað ON unaðskremið um allan heim og þær segja allar það sama "frábær vara sem virkar ". Tilfinningin er eins og þú sért með titrandi hitatilfinningu á kynfærasvæðinu. Hjálpar til við örvun, að blotna og fá fullnægingu. Innihaldsefnin í ON eru öll náttúruleg. Varan inniheldur ekki menthol, paraben, ilmefni eða gerviefni.

Þú munt upplifa örvun og fullnægingu fljótar ein - eða með makanum...

Berðu lítið magn á fingurinn og nuddaðu kreminu varlega á snípinn. Virkar á 2 mínútum!

Magn: 2 gr.