Obsessive Slevika Teddy - Samfella með opnu klofi

4.399 kr

Hefurðu heyrt að allir draumar geta ræst? Slevika samfellan frá Obsessive er ein leið til að sýna fram á það. Hafi þig dreymt um heita og sexý kvöldstund með dass af óþekkt, þá er það draumur sem við viljum uppfylla! Finndu fallega, kynæsandi blúnduna á húðinni og sýndu óvæntu uppákomuna á milli fótanna. Komdu honum á óvart - og kvöldið verður ógleymanlegt.

Eiginleikar:
- Kolsvört blúndusamfella
- Mjúkar skálar skreyttar með borða
- Stillanleg bönd yfir axlirnar
- Saumarnir eru langsum til að grenna mittið
- Satínskreyting að framan
- Smágerð, kvenleg og falleg blúnda
- Opin í klofinu
- Mjúkt og teygjanlegt efni (82% polyamide, 18% elastane)