Obsessive Mixty Stockings - Sokkar við sokkabönd

1.499 kr

Ertu að leita að sokkum til að nota við uppáhalds sokkabanda nærfatasettið? Eigum þessa tælandi sokka með fallegri blúndu efst á lærunum. Farðu í fallegasta settið þitt og vertu glæsileg í svefnherberginu eða notaðu þá við uppáhalds kjólinn/pilsið. Vertu óþekk í kvöld og gleymdu ekki að ímyndunaraflið er takmarkalaust!

Eiginleikar:
- Glæsilegir svartir sokkar, freistandi viðbót við nærfatasettið
- Falleg blúnda um lærin
- Gegnsæir
- Þetta eru ekki sjálflímandi sokkar sem haldast uppi án sokkabanda
- Efnið er fíngert líkt og í þunnum sokkabuxum, en teygjanlegt (85% polyamide, 15% elastane)