Obsessive Behindy Garter Belt - Opnar nærbuxur með sokkabelti

4.299 kr

Ertu að leita að kynþokkafullu og kvenlegu sokkabelti til viðbótar við öll fallegu nærfötin þín? Seiðandi fallegar opnar nærbuxur með sokkabelti er eitthvað sérstakt. Hið óvænta er að aftan!

Eiginleikar:
- óvenjulegt sokkabelti
- blúnda að aftan með slaufu
- mjaðmasnið sem passar vel
- opnar í klofinu
- fjögur stillanleg sokkabönd
- óþekktarlegt snið og slaufa á bossanum
- fallega skreytt
- sokkar fylgja ekki með - notið ekki sjálflímandi sokka við sokkabelti
- mjúkt og teygjanlegt efni (90% polyamide, 10% elastane)