nJoy Pure Plug 2.0 - Stór borutappi úr stáli

22.890 kr

nJoy Pure Plug 2.0 stáltappinn er sannkallaður verðlaunagripur!

Pure Plug 2.0 er svar framleiðandans við óskum viðskiptavina um enn glæsilegri og fallegri vöru. Innblástur er fenginn úr eldri gerð sem hlaut verðlaun fyrir hönnun og notagildi. nJoy Pure Plug 2.0 er meira af öllu: stærð, þyngd og tilfinningunni sem þeir þekkja sem njóta þess að nota vandaðar stálvörur.

Hann er sérlega fallega og þægilega hannaður, og kemur í fallegum kassa. Leikföng úr stáli þola olíur og hvaða sleipi- og hreinsiefni sem er.

Lengd: 8,9 cm
Þvermál kúlu: 5,1 cm