Metime vaxstrimlar fyrir andlit 24 stk.

699 kr 420 kr

Einföld og þægileg leið til að ná varanlegum og silkimjúkum árangri. Köldu metime vaxstrimlarnir eru tilbúnir til notkunar í pakkanum. Það eina sem þarf að gera er að hita strimlana í 30 sekúndur á milli lófana, leggja þá á húðina og lyfta strax upp aftur. Auðveldara verður það varla.

Mögulega vaxafganga fjarlægir þú auðveldlega með rökum bómbullarklút með barnaolíu. 

Magn: 24 stk.

Lestu leiðbeiningar vandlega.