Útsala

MAM Brjóstagjafapakki

13.990 kr 8.394 kr

MAM handdælan er einföld og þægileg. Hún samanstendur af aðeins fjórum hlutum, ekkert mál að taka í sundur og setja saman sem auðveldar einnig þrif á dælunni. Hægt er að stilla sogkraftinn og snúa stútnum 360° þannig að hver og ein móðir geti fundið þá aðferð sem hentar sér. Mjúkir púðar á trektinni gefa þægilega tilfinningu og festa trektina vel við brjóstið. Mjólkinni er hægt að dæla beint ofan í alla MAM pela eða MAM geymslubox fyrir mjólk sem má geyma í ísskáp eða frysti.

Þessi brjóstagjafapakki frá MAM inniheldur:

* 1 stk handvirk brjóstadæla
* Geymsluglas fyrir brjóstamjól
* Brjóstapúðar
* 0-6 mán. silikon snuð.