LELO LIV 2 - Titrari

24.990 kr

LIV 2 er nútíma íkon í persónulegri ánægju, og býður upp á innri og ytri örvun þar til að fullnægju er náð. Titrarinn er vatnsheldur, endurhlaðanlegur og kraftmikill.

LIV 2 er endurbætt útgáfa af eldri gerð af meðalstórum titrurum frá LELO, með mýkra sílikoni, 100% kraftmeiri og algerlega vatnsheldur. Hann er afar hljóðlátur, með átta þægilegum stillingum, sem gera hann áreiðanlegan félaga til að njóta með.

LELO eru sænskar hágæðavörur, sem henta vel til gjafa.

Eiginleikar:
Litur: Bleikur/hvítur
Viðurkennd efni: Sílikon sem inniheldur ekki sílikon og þalöt / ABS-plastefni
Áferð: Matt sílikon/Glans ABS-plastefni
Stærð: 16,5 x 3,5 x 3,3cm
Þyngd: 79g
Rafhlaða: Li-lon 920mAh 3.7V
Hleðsla: 2 tímar
Notkunartími: 4 tímar
Hleðsluending: 90 dagar
Tíðni: 100Hz
Hljóðstyrkur: < 50dB
Innihald: LIV 2, hleðslutæki, satín geymslupoki