LELO IRIS - Titrari

10.000 kr

IRIS er með öflugan mótor í endanum og annan við skaftið, sem býður upp á tvöfalda nautn, á meðan rastir sem líkja eftir blöðum blóma örva og nudda aukalega. Njóttu þess að finna fyrir mynstrinu og löguninni. Endurhlaðanlegur og vatnsheldur með átta stillingum, þægilegur í notkun.

LELO er sænskt hágæðamerki.

Eiginleikar:
Litur: Ljósbleikur/hvítur
Efni: Sílikon, ABS-plastefni
Áferð: Mött / Glans
Stærð: 22cm x 4,2cm x 3,6cm
Þyngd: 170g
Rafhlaða: Li-lon 920mAh 3.7V
Hleðslutími: 2 tímar
Notkunartími: Allt að 4 tímar
Hleðsluending: Allt að 90 dagar
Vatnsheldur, nema hleðsluopið

Þessi vara er hætt í framleiðslu og er því á góðu verði.