LELO GIGI 2 - G-bletts titrari

23.990 kr

GIGI 2 er endurbætt útgáfa af hinum frábæra G-bletts titrara frá LELO, einu best metna og best selda kynlífsleikfangi á markaðinum. Einkennandi er flatur endinn, sem hentar fullkomlega á hin ýmsu nautnasvæði líkamans. Nýjungar innihalda enn mýkra sílikon, algerlega vatnshelda hönnun og 100% meiri kraft, án þess að fórna neinu í nettu og glæsilegu útliti titrarans. Átta mismunandi titringsmynstur munu leiða þig inn í ólýsanlegan, magnaðan unað. Titrarinn er endurhlaðanlegur.

LELO eru hágæðavörur sem koma í fallegum umbúðum og henta vel til gjafa.

Eiginleikar:
Litur: Ljósbleikur/hvítur
Viðurkennd efni: Sílikon sem inniheldur ekki þalöt/ABS-plastefni

Áferð: Matt sílikon/Glans ABS-plastefni
Stærð: 16,5 x 3,5 x 3,3cm
Þyngd: 79g
Rafhlaða: Li-lon 920mAh 3.7V
Hleðsla: 2 tímar
Notkunartími: 4 tímar
Hleðsluending: 90 dagar
Tíðni: 100Hz
Hljóðstyrkur: < 50dB
Innihald: GIGI 2, hleðslutæki, satín geymslupoki