ID Millenium sleipiefni

2.290 kr

ID Millenium sleipiefnið er silkimjúkt silikon sleipiefni sem óhætt er að nota með Latex smokkum. Hágæða efni. ID sleipiefnin hafa hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna.

Efnið er mjög notadrjúgt og endingargott.

Magn: 130ml.