Heat Holders Boot Ullarsokkar

1.790 kr

Langir ullarsokkar frá Heat Holders. Ótrúlega mjúkir og hlýjir sokkar.

Það tók Heat Holders® 2 ár að þróa og hanna hinn fullkomna ullarsokk. Útkoman var þriggja laga framleiðsla með hágæða akríl og ullarblöndu sem er mjúk eins og kasmír ull. Heat Holders stælta sig af því að vera hlýjustu sokkar á markaðinum en Orginal sokkarnir mælast með 2,34 í Tog rating (TOG Thermal Overall Grade). Það er rúmlega þrisvar sinnum meira en venjulegir útivistasokkar.