GLÄS Amethyst Rain Glass Butt Plug - Borutappi úr gleri

3.499 kr

Borutappinn frá GLÄS er sérlega fallegt kynlífsleikfang úr gleri sem endist vel.

Tappinn er hannaður til að útvíkka og slaka endaþarmsopið, og örva P-blettinn - svo fullnægingin nái hæstu hæðum. Hann er með stoppara á endanum til öryggis og svo að auðvelt sé að ná honum úr. Hann er úr hertu gleri til varnar því að hann brotni eða kvarnist úr honum. Ofnæmisprófaður og auðvelt að þrífa. Má hita eða kæla og þolir allar gerðir sleipiefna.

Þessi er eigulegur og fallegur sem gjafavara.

Lengd: 8 cm