FUN FACTORY FUN CUP - Tíðabikar (2stk.)

3.894 kr


 

Tíðabikarinn er fyrir konur þegar á blæðingum stendur. Tvenns konar gerðir eru til, þ.e.a.s  A bikar og B bikar. Sá fyrrnefndi, A er fyrir konur sem átt hafa barn en sá síðarnefndi, B fyrir þær sem ekki hafa átt barn. 

Eiginleikar:

  • Bikar sem tekur 4-6x meira magn af tíðablóði en túrtappi
  • Þægileg hönnun sem lagar sig að líkamanum
  • Hægt að stunda munnmök á meðan
  • Margnota og auðvelt að þrífa
  • Sparnaður í kaupum á dömubindum og túrtöppum
  • Geymslupoki fylgir