Fruity Love sleipiefni

2.590 kr

Þessi gómsætu sleipiefni með hinum ýmsu girnilegu brögðum eru sérstaklega framleidd með hráefnum sem eru einnig notuð í matvælaiðnaði. Það þýðir að efnin eru algjörlega eiturefna-frí og algjörlega skaðlaust að innbyrða í litlu magni í einu. Jafnvægi er einnig á PH-gildum í efnunum þannig að þau trufla ekki viðkvæmt svæði konunnar og minnka þannig líkur á sveppasýkingum. Inniheldur ekki paraben. 

Sigga Dögg kynfræðingur fékk að prufa nokkur bragðgóð sleipiefni hjá Meyjunni ásamt tveimur viðmælendum fyrir Ísland í dag þar sem bláberja Fruity-love sleipiefnið virðist hafa sérstaklega slegið í gegn sem besta bragðið að þeirra mati: