Fifty Shades Of Grey You.Are.Mine - Handjárn

4.999 kr

Skínandi silfurlitað stálið læsir sig um úlnliðina um leið og þú gefst upp í hlýðni við elskhugann!

Um er að ræða sterk, læsanleg handjárn, sem eru stillanleg til að passa á flesta úlniði og má losa auðveldlega með öryggispinna við hliðina á skránni, eða með lyklunum tveimur sem fylgja með. 

Keðjan sem heldur þeim saman er rúmlega 7,6 cm löng, sem gefur nægilegt rými til að hreyfa sig í helsinu eða ef maður vill krækja þeim við rúmgaflinn.

Handjárnin eru hluti af Fifty Shades of Grey The Official Pleasure Collection og með þeim fylgir fallegur poki til að geyma þau í. Eru falleg gjafavara.

Eiginleikar:
Heildarlengd: 26,7 cm
Festing: Lás og skrá
Efni: Málmur