Chello grænn með jurtablöndu

3.590 kr

Grænn Chello með jurtablöndu er fyrir konur sem fá mild einkenni af svita og hitakófum. Inniheldur ekki Soja. Breytingarskeiðið er náttúrlegt ferli og er hluti af æviskeiði kvenna en er sumum konum mjög erfitt.


Chello er náttúrulegt efni á íslenskum markaði og er ætlað á konum á breytingaraldri. Hjá flestum konum varir breytingaraldurinn u.þ.b. 5-10 ár. Sumar konur fara létt í gegnum þetta tímabil á meðan aðrar finna fyrir margskonar kvillum.