Útsala

Bio-Kult Pro-Cyan gegn þvagfærasýkingu

2.560 kr 1.536 kr

Með breyttum lífstíl, auknu stressi í daglegu lífi, ýmsum sjúkdómum og aukinni lyfjanotkun, er oft gengið á bakteríuflóruna í smáþörmum. Það gerir E. coli bakteríunni auðveldara að grassera og veitir henni greiðari aðgang að þvagrásinni sem getur valdið sýkingum. Slíkar sýkingar geta skaðað slímhimnu þvagrásarinnar.

Einkenni þvagfærasýkingar: * Tíð þvaglát * Aukin þörf fyrir þvaglát án þess að kasta af sér þvagi. * Aukin þörf fyrir þvaglát um nætur * Verkir og brunatilfinning við þvaglát * Óeðlileg lykt og litur af þvaginu * Gröftur í þvagi

Bio-Kult Pro-Cyan, inniheldur þrívirka formúlu af vinveittum gerlum, trönuberjaþykkni og A vítamíni

Hvert hylki inniheldur 160 mcg af A vítamíni. Ef tekin eru 2 hylki á dag, 320mcg þá jafngildir það 40% af ráðlögðum dagskammti af A vítamíni.

Formúlan hefur verið vísindalega þróuð og staðfest með trönuberja þykkni (cranberry extract 36mg PACs), ásamt tveimur sérstaklega völdum gerlastrengjum og A vítamíni. Hlutverk gerlanna og A vítamíns í vörunni hjálpar líkamanum að viðhalda eðlilegu bakteríumagni í þörmum, einnig til að viðhalda eðlilegri starfsemi í þvagrásarkerfinu.

Á meðgöngu: Bio-Kult Pro-Cyan hefur verið sérstaklega hannað til að henta barnshafandi konum, samt sem áður er alltaf mælt með því að ráðfæra sig við fagfólk. Börn undir 12 ára: mælt er með hálfum skammti af ráðlagðri skammtastærð fyrir fullorðna.
Notkunarleiðbeiningar: 1-2 hylki 1-2 svar á dag með mat. Ef fagfólk ráðleggur þér aðra skammtastærð, þá skal fylgja því.