Bara 1 eftir!

Áramótagríma - Highwayman Venetian

3.290 kr

Þessi vandaða "Highwayman Venetian" gríma gerir þig nánast óþekkjanlega/n! Gríman er með löngu nefi og er skreytt með gylltum, glitrandi smáatriðum. "Highwayman" er heiti yfir ræningja/útlaga sem stunduðu það í Bretlandi í byrjun síðustu aldar að stela vopnaðir frá ferðalöngum/vegfarendum, enda algjörlega óþekkjanlegir með þessar grímur! 

Gríman er fest á með höfuðbandi sem auðvelt er að festa á til að koma í veg fyrir að gríman færist eða valdi óþægindum. Kemur í einni stærð sem passar flestum fullorðnum.