Útsala

50 Shades of Grey Pískur

10.990 kr 4.999 kr

Þessi pískur er úr sérstöku ,,Red Room Collection" (lúxus línan frá ,,50 Gráum Skuggum") og er því aðeins framleiddur í afar takmörkuðu magni í samvinnu við höfund bókanna, E. L. James!

  • Handgerður ,,suede" leður pískur
  • Fléttað handfang þannig að grip sé öruggt
  • Úlniðsband fyrir öruggan leik og auðvelda geymslu
  • Sérstaklega merkt með ,,50 grárra skugga" lógóinu, áletrað í leðrið.
  • Kemur í fallegum geymslupoka.