Útsala

50 Shades of Grey Baðolía

2.290 kr 1.374 kr

"We are both in Christian's bath, facing each other chin-deep in foam, the sweet scent enveloping us." - Anastasia Steele

,,Sweet Sensation" baðolían er unaðsleg olía sem er framleidd með húðmýkjandi formúlu sem inniheldur m.a. sólblóm og "jojoba" olíu, og býður því upp á lúxus dekurmeðferð fyrir húðina.

Helltu nokkrum dropum af baðolíunni í baðið, (meðan vatnið rennur ofan í) og baðaðu þig síðan í unaðslegri lykt frá sjálfum Christian Grey.