RIANNE S Essentials Pulsy Playball - Fjarstýrt egg/grindarbotnsþjálfi

11.399 kr

Pulsy Playball eggið frá RIANNE S er hvorttveggja í senn, egg og grindarbotnsþjálfi. Þú getur gengið með það eins og grindarbotnsþjálfa og notað fjarstýringuna til að leika þér á meðan. Eggið er hljóðlátt, vatnshelt og gert úr öruggu sílikoni. Það er með 10 hraða titringi. Bæði eggið og fjarstýringuna má nota eins og titrara til að örva ytri svæði líkamans.

Eggið og fjarstýringin koma í fallegu veski til að geyma í.

Eiginleikar:
- 10 hraðastillingar
- Vatnshelt úr öruggu sílikoni
- Endurhlaðanlegt
- Fjarstýrt og nýtist eins og titrari
- Stærð: 7 cm x 3 cm

Nánari vörulýsing:
Litur: Fjólublátt/Gyllt
Þyngd: 90 gr

Rafhlaða: Li-ion 3.7V
Hleðsluspenna: 100 – 240V
Hljóðstyrkur: <49dB
Titringsstillingar: 10
Hleðslu- og notkunartími: 2 tímar
Vatnsheldni: IPX6
Efni: Öruggt sílikon