RIANNE S Essentials Mini G Floral - Smá G-bletts titrari
5.699 kr
Mini G Floral titrarinn er úr mjúku sílikoni, hannaður til að örva G-blettinn sérstaklega, og því er hann með beygðan odd. Hann er vatnsheldur - ekki veitir af - með sjö stillingum. Hann kemur í æðislegu blómaveski sem má nota sem snyrtiveski - þar sem hann kemst auðveldlega fyrir ásamt öðrum leyndarmálum kvendýrsins.
Eiginleikar:
- Stærð: 10 cm langur og 2,8 cm breiður.
- Rafhlaða: 1x AA (fylgir ekki með)
- Vatnsheldur
- 7 stillingar
- Öruggt sílikon
- Inniheldur ekki þalöt og latex
- Snyrtiveski úr vegan leðri