joyboxx - Dótakassi með lás og gati fyrir hleðslusnúru

9.899 kr

Dótakassinn joyboxx með playtray bakka er snyrtileg geymsla, hönnuð fyrir kynlífsdót og unaðsvörur - fyrir, á meðan og eftir heimaleikfimina.

Gleði í einum kassa! 
Dótakassinn er sérstaklega hannaður til að passa upp á fullorðinsleikföngin þín.

Eiginleikar
- Má setja í uppþvottavél
- Inniheldur ekki PVC, BPA eða þalöt
- Með sömu gæðastaðla og geymslubox fyrir matvæli, smitar ekki frá sér
- Silfurjónað plast til að hindra að sýklar þrífist í því
- Topphólf fyrir smærri hluti
- Barnalæsing, hljóðlátur lás sem má taka af
- Talnalás fyrir 100% öryggi
- Loftgöt til að losna við raka og óhreinindi
- Hleðslugat fyrir USB snúrur
- Falleg hönnun sem hentar öllum
- Flest tæki komast í kassann
- Kemst inn í algengar stærðir náttborðsskápa og skúffur
- Dótabakki fylgir

joyboxx dótakassinn hentar til að ferðast með, og er fullorðins-dóta kassi/þurrkgrind samtímis! Notið kassann og bakkann til að koma reglu á dótahrúguna og hafa allt tilbúið og við hendina þegar þið eruð í stuði!

Þegar þið notið leikföngin, færið playtray bakkann til að hlífa húsgögnum/rúmfötum við blettum, og dótinu við ló og ryki. Flytjið notað dót í bakkanum að vaskinum til að þvo og þurrka eftir notkun. Setjið bakkann aftur í joyboxx kassann þar sem loftar vel  um það í gegnum loftgötin svo að allur raki hverfi. Notið stærra gatið aftan á kassanum fyrir tæki sem eru í hleðslu inni í kassanum.

Stærð: 33 x 12 x 17 cm