RIANNE S
RIANNE S er hollenskt fyrirtæki, staðsett í Amsterdam. Það var stofnað árið 2010 og heitir eftir stofnanda og eiganda þess, Rianne Swierstra. Hún vildi skapa og framleiða unaðsvörur fyrir konur - með smekk þeirra, þarfir og kynheilbrigði í huga.
Vörur frá RIANNE S eru nú þegar seldar í 35 löndum.
Sía vörur +
Viðmót
Tafla
Listi