LELO ORA 3 - Tungutæki

31.199 kr

Fyrir konur sem sætta sig ekki við neitt minna en keppnisgráðu munnmök. ORA 3 leyfir þér að sökkva þér ofan í alvöru nautn. PreMotion Technology notast við nákvæmari og ákveðnari hreyfingu, fyrir 25% hraðari tilfinningu um alvöru tunguleikfimi. Tungubroddurinn titrar og snýst, eins og tunga, nema betri. Vandaðasta tungutæki í heimi býður upp á ánægju sem erfitt er að hafna.

- Tungubroddur sem snýst
ORA 3 notar ótrúlega fjölbreytileg titringsmynstur og er með sérlega mjúkum tungubroddi sem snýst og hermir eftir frábærum munnmökum.

- Uppfærður tungubroddur
Hannaður fyrir ákveðna, nákvæma stjórn.

- Stærri, hraðari, ákveðnari
25% hraðari hreyfingar fyrir ánægjulegri örvun.

- Breiðara úrval af titringsmynstrum
Af því að það er ekkert sem heitir of mikill unaður.

Innihald:
- ORA 3
- USB-hleðslusnúra
- Satin geymslupoki
- Ábyrgðarskírteini
- Nákvæmar leiðbeiningar

Eiginleikar:
Litur: Blágrænn
Efni: ABS-plastefni/Sílikon
Áferð: Matte/Glossy
Stærð: 8,35 x 4,35 x 8,8cm
Þyngd: 117.5g
Rafhlaða: Li-Ion 3.7V 420mAh
Hleðslutími: 2 tímar
Notkunartími: Allt að 1 tími
Hleðsluending: Allt að 90 dagar
Tíðni: 100 Hz
Hljóðstyrkur: <50dB