LELO BRUNO - Titrari fyrir karla

29.199 kr 20.299 kr

BRUNO er öflugur og vandaður titrari fyrir karla. Hann er með sex mismunandi stillingar, ríkulegur með glæsilega lögun sem örvar rétta staðinn fyrir þá sem vilja meira - og njóta magnþrungari og lengri fullnægingar - þar með talinnar fullnægingar án frekari snertingar.

Hann er endurhlaðanlegur með USB hleðslu og 100% vatnsheldur. Hvort sem það er í fyrsta eða þúsundasta skiptið, býður LELO BRUNO þér upp á kynferðislegan unað sem á sér enga hliðstæðu!

Eiginleikar:
- Mjög öflugur titringur með 2 mótorum, í fæti og enda.
- 6 einstakar titringsstillingar sem eru auðveldar í notkun
- Mjúk hönnun sem miðar á blöðruhálskirtilinn (P-blettinn)
- 100% vatnsheldur og endurhlaðanlegur
- Lungamjúk sílikonáferð sem rennur ljúft
- Miðar við 10 ára endingu

Litur: Fjólublár
Efni: Vandað sílikon/ABS-plastefni

Stærð: 13.1 x 16.8 x 4.1 cm
Þyngd: 116g
Rafhlaða: 420mAh
Hleðsla: 2 tímar
Notkunartími: 1 tími
Hleðsluending: 90 dagar
Hljóðstyrkur: <50dB
Stillingar: 6, með 1 hnappi