FeelzToys Femmefit Pelvic Muscle Training Set - Grindarbotnsþjálfar sett 6 stk.

9.190 kr

Þetta er sett með 6 mismunandi þyngdum til að þjálfa grindarbotninn. Hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Byrjaðu á léttustu þyngdinni, sem er í ljósasta litnum ef þú ert að byrja, og þyngdu síðan eftir því sem þú þjálfast betur. Notið vatnssleipiefni við innsetningu ef það er nauðsynlegt.

Eiginleikar:
- Styrkir grindarbotninn og þrengir píkuna eftir því sem hún þjálfast
- Styrking grindarbotnsins vinnur gegn vandamálum eins og þvagleka
- Hjálpar til við að koma píkunni í samt lag eftir fæðingu
- Fullnægingar verða kraftmeiri
- Þyngdir: (50g – 65g – 80g – 95g – 110g - 130g)
- Mjúkt og öruggt sílikon
- Vatnsheldir og auðvelt að þrífa