LELO MIA 2 - Lítill titrari

14.990 kr

MIA 2 er frábær endurbætt gerð af hinum þekkta USB-endurhlaðanlega „varalita“ titrara frá LELO. Nú alveg vatnsheldur með 100% öflugri titringi en áður. MIA 2 er auðveldur í notkun, með sex titringsmynstrum. Auðveldur í USB hleðslu, til að nota í 1,5 tíma fullhlaðinn. Meðfærilegur til að hafa meðferðis og grípa í hvar og hvenær sem er.

LELO eru hágæðavörur í fallegum umbúðum, sem henta vel til gjafa.

Eiginleikar:
Litur: Ljósbleikur
Efni: ABS Plastefni/Sílikon sem inniheldur ekki þalöt

Áferð: Gljáandi ABS-plastefni
Stærð: 11,1 x 2,2 x 2,2cm
Þyngd: 32g
Rafhlaða: Li-lon 70mAh 3.7V
Hleðsla: 1 tími
Notkunartími: Allt að 1,5 tími
Hleðsluending: Allt að 90 dagar
Tíðni: 120Hz
Hljóðstyrkur: <50dB

Inniheldur: MIA 2, hleðslusnúra, geymslupoki