
Svartur föstudagur til og með Cyber mánudags!
Meyja.is ætlar að bjóða upp á 15% afslátt af öllum vörum frá miðnætti aðfaranótt Svarta föstudagsins 26. nóvember, til miðnættis á Cyber mánudaginn 29. nóvember! Afslátturinn gildir báða dagana og einnig um helgina.
Afslátturinn virkjast á miðnætti í kvöld og reiknast í greiðsluferlinu.
Gerið góð kaup fyrir jólin! Kær kveðja Meyjan.