1819 Torgið

Meyjan hefur hafið samstarf við 1819 Torgið - smáforrit sem inniheldur fjölda góðra tilboða á vörum og þjónustu.

Meyjan vill benda viðskiptavinum sínum á að sækja smáforritið til að fylgjast með spennandi tilboðum og njóta sérkjara - til viðbótar við póstlistann!

Til að sækja forritið í símann smelltu á þennan hlekk.

Smelltu HÉR til að læra á forritið.