Falleg lína unaðstækja frá RIANNE S
Meyjan býður upp á fallega vörulínu frá hollenska fyrirtækinu RIANNE S. 
RIANNE S er staðsett í Amsterdam í Hollandi. Vörumerkið var stofnað árið 2010 og ber nafn stofnanda síns, Rianne Swierstra. RIANNE S vörurnar eru hannaðar af konu fyrir konur.

Allt hjá RIANNE S er gert af alúð, allt frá vöruhönnun til umbúða og vörumerkis. Nýjustu línunni er pakkað í lúxus snyrtivörupoka. Á heimasíðu RIANNE-S.com er hægt að finna innblástur, en einnig leiðbeiningar og ábendingar fyrir konur (og ástmanna eða -kvenna þeirra) til að fá sem mest út úr kaupunum.

RIANNE S línan hefur verið birt í ýmsum almennum tímaritum um allan heim og er seld í 35 löndum.